Velkomin á heimasíðu Brimver/Æskukots

Næstu starfsdagar

7. júní 2017 – Leikskólinn lokaður
6. júlí 2017  – Sumarfrí hefst, leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí 10. ágúst 2017

Fréttir

 • Leikskólinn lokaður 7. júní nk. vegna starfsdags

  Dagskrá á starfsdegi

  • kl. 8:00 – 9:00 – Mat á skólastarfi / umbætur.
  • kl. 9:00-12:00 – Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur verður með erindi um málþroski ungra barna. Aldursviðmið og hugmyndir að málörvun frá 9 mánaða – til 6 ára gamalla barna. Þessar hugmyndir hjálpa kennurum til að vinna markvisst með málörvun ungra barna á mismunandi aldri. Kennarar geta kortlagt málþróun barna með einföldum gátlistum sem að fylgja ákveðnum aldursviðmiðum. Í framhaldi geta þeir skipulagt snemmtæka íhlutun út frá því hvað er eðlilegt að börn geti á mismunandi aldursbilum. Þessar upplýsingar koma líka til með að nýtast í foreldrasamstarfi til að vinna markvisst að bættum málþroska með þarfir allra barna í huga.
  • kl. 13-14 – Teymisfundur stjórnenda með Ásthildi Bj. Snorradóttur.
  • kl. 13:00-16:00 – Skipulagsvinna og frágangur Brimver/Æskukot​
  6.6.2017 | Sjá nánar
 • Starfsdagur 21. febrúar – Leikskólinn lokaður

  Leikskólinn verður lokaður þriðjudaginn 21. febrúar vegna starfsdags kennara.

  Dagskrá:
  8:00 Teymisfundir
  9:30 Barnavernd – Anný Ingimarsdóttir, verkefnastjóri félagslegrar ráðgjafar
  10:00 Snemmtæk íhlutun – Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur
  12:00 Hádegismatur
  kl. 13:00- 16:00 Þróunarverkefnið Námsmat á mörkum skólastiga – Anna Elísa Hreiðarsdóttir

  Þróunarverkefnið „Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg“. Allir leikskólar og grunnskólar sveitarfélagsins taka þátt í verkefninu ásamt FSu. Verkefnið, sem styrkt er af Sprotasjóði, beinist að því hvernig þróun námsmats getur stuðlað að samfellu milli skólastiga með það að meginmarkmiði að bæta námsaðstæður, nám og árangur nemenda.

  16.2.2017 | Sjá nánar
 • 16.02.2017

  Innritun 6 ára barna skólaárið 2017−2018 og skólahverfi í Árborg

 • 5.02.2017

  Dagur leikskólans 6. febrúar

 • 1.02.2017

  Starfsdagur 21. febrúar – Leikskólinn lokaður

 • 26.12.2016

  Gleðileg jól og farsælt komandi ár

 • 26.12.2016

  Gjaldskrárbreytingar

 • 7.12.2016

  Bókagjöf