Velkomin á heimasíðu Brimver/Æskukots

Starfsdagar skólaárið 2017-2018

17. ágúst – Leikskólinn lokaður
13. október – Haustþing – Leikskólinn lokaður
16. nóvember – Leikskólinn lokaður
13. febrúar – Leikskólinn lokaður
14. mars –  Skóladagur Árborgar – Leikskólinn lokaður
12. júní – Leikskólinn lokaður

 

Fréttir

 • Mikilvægar dagsetningar

  Sumarfrí leikskólans 2017 er frá og með 6. júlí til og með 9. ágúst.
  Leikskólinn opnar eftir sumrfrí fimmtudaginn 10. ágúst.

  Kynningarfundir á skólastarfinu með foreldrum og aðalfundur foreldrafélaga verða:

  12. september 2017 kl. 8:15 – Kynning á skólastarfinu Æskukoti
  13. september 2017 kl. 8:15 – Kynning á skólastarfinu Brimveri
  27. september 2017 kl. 20:00 – Aðalfundur foreldrafélaga og kosið í foreldraráð

  17.7.2017 | Sjá nánar
 • Leikskólinn lokaður 7. júní nk. vegna starfsdags

  Dagskrá á starfsdegi

  • kl. 8:00 – 9:00 – Mat á skólastarfi / umbætur.
  • kl. 9:00-12:00 – Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur verður með erindi um málþroski ungra barna. Aldursviðmið og hugmyndir að málörvun frá 9 mánaða – til 6 ára gamalla barna. Þessar hugmyndir hjálpa kennurum til að vinna markvisst með málörvun ungra barna á mismunandi aldri. Kennarar geta kortlagt málþróun barna með einföldum gátlistum sem að fylgja ákveðnum aldursviðmiðum. Í framhaldi geta þeir skipulagt snemmtæka íhlutun út frá því hvað er eðlilegt að börn geti á mismunandi aldursbilum. Þessar upplýsingar koma líka til með að nýtast í foreldrasamstarfi til að vinna markvisst að bættum málþroska með þarfir allra barna í huga.
  • kl. 13-14 – Teymisfundur stjórnenda með Ásthildi Bj. Snorradóttur.
  • kl. 13:00-16:00 – Skipulagsvinna og frágangur Brimver/Æskukot​
  6.6.2017 | Sjá nánar
 • 16.02.2017

  Starfsdagur 21. febrúar – Leikskólinn lokaður

 • 16.02.2017

  Innritun 6 ára barna skólaárið 2017−2018 og skólahverfi í Árborg

 • 5.02.2017

  Dagur leikskólans 6. febrúar

 • 1.02.2017

  Starfsdagur 21. febrúar – Leikskólinn lokaður

 • 26.12.2016

  Gleðileg jól og farsælt komandi ár

 • 26.12.2016

  Gjaldskrárbreytingar