Foreldrar og börn

 Mynd_0488498

Nú er sumarfríi lokið hjá okkur ásamt starfsdögum leikskólans og því allir mættir til vinnu. 

Bjóðum við ykkur öll velkomin aftur í leikskólann.

Hlökkum til vetrarins sem er framundan.

Áherslan í vetur ásamt hefðbundnu leikskólastarfi verður Málörvun,hreyfing og jóga. Við erum vissar að veturinn verður fullur af  fjöri og gleði eins og ávalt .Starfsmenn eru á fullu að undirbúa skráningu um starfið og verður haldinn kynningarfundur í september þar sem foreldrar fá afhent stundartöflur og fl.Hvet alla foreldra til að koma á fundinn sem verður auglýstur síðar.