112

Mikilvægt er að útskýra fyrir börnum tilganginn með Neyðarlínunni og kenna þeim númer hennar svo þau geti nýtt sér það ef eitthvað kemur fyrir. Kennum börnum að leyta alltaf til fullorðinna fyrst, en ef það er ekki hægt þá skulu þau hringja strax í 112. Ein góð aðferð við að kenna börnunum númerið er að tengja það við munn (1) , nef (1) og augu (2).

 

Einnig hefur verið samið sérstakt 112 lag sem gott er að hlusta á og syngja með börnunum.