Öskudagsball

Nú er komið að öskudagsballinu hjá okkur 5.mars 2014
Börnin meiga koma í búningum ,einnig er hægt að nota furðuföt hér í leikskólanum ef ekki eru til búningar.
Börnin máluð ef þau vilja  og síðan verður farið í sal um kl.10:00 fh.
Í salnum verður kötturinn sleginn úr tunnunni og krýndur verður kattarkóngur/drottning.
Dansað verður í salnum á eftir. Mikið stuð að sjálfsögðu.