21.febrúar.Konudagur

 

Við ætlum að bjóða mömmum,ömmum,frænkum og systrum upp á girnilegar ávaxtaveitingar og kaffi þann dag frá 8:30 til 9:30 í tilefni konudagsins sem verður sunnudaginn 23 febr.