Á laugardaginn var mikið stuð á leikskólalóðinni.


Börnin fóru um lóðina og leituðu af fallega skreyttum hænueggjum,og fengu í staðin fyrir þau sukkulaðipáskaegg svo mikið var að gera .
Síðan fengu börn og fullornir kleinur og djús .
Foreldrafélag leikskólans stóð fyrir þessari skemmtun.