Árangursríkt læsi – lokaskýrsla

Dr. Anna Magnea Hreinsdóttir, verkefnastjóri þróunarverkefnisins: Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar, hefur nú lagt lokahönd á skýrslu um verkefnið í heild sinni og geta áhugasamir nálgast hana hér.

 

Læsistefna Heilsuleikskólans Brimvers-Æskukots var gerð aðgengileg hér á heimasíðu okkar í byrjun apríl og er hún staðsett í dálkinum Brimver/Æskukot hér neðst til vinstri.

 

Sjá einnig eldri frétt:

Læsisstefna Heilsuleikskólans Brimvers-Æskukots