Nú er leikskólinn tekinn aftur til starfa eftir gott sumarfrí.

 

Undirbúningur er hafinn fyrir vetrarstarfið og allir eru glaðir og hressir.

29.börn eru skráð í leikskólann Brimver í vetur.

Kynningarfundur  fyrir foreldra er áætlaður hjá Merkisteini (eldri deild)

 Þriðjudaginn 18.september kl.8.30.

Kynningarfundur  fyrir foreldra er áætlaður hjá Kötlusteini (yngri deild)

 fimmtudaginn 20. september kl.8.30.

Starfsmenn Merkisteins í vetur eru:

Jóhanna Þórhalsdóttir deildarstjóri

Helena Hólm Júlíusdóttir

Sigríður Jónsdóttir. Sigríður Jónsdóttir er í veikindarleyfi og er það Dagmara María Zolich sem leysir hana af

Starfsmenn Kötlusteins eru:

Kallý Harðardóttir deildarstjóri

Hjördís Heiða másdóttir

Helga Hallgrímsdóttir

Kristína Sveinsson