Jólaball

 

Jólaball leikskólans verður haldið í Barnaskólanum á Stokkseyri
miðvikudaginn 20. desember kl. 15:00-16:00.

Þar hefur okkur verið boðið að nýta aðstöðu og hljómsveit skólans eins og í fyrra.
Þetta góða boð gefur okkur þann möguleika að hafa sameiginlegt jólaball fyrir Brimver/Æskukot.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og gleðjast með okkur.