Alheimurinn okkar

Börnin á Bátakletti hafa verið að vinna verkefni um Stokkseyri.Þeim hefur fundist það mjög áhugavert.Farið var niður í fjöru og þar var sóttur sandur í fötu  til að gera fjöruna í bænum og húsin voru byggð úr kassalokum sem þau teiknuðu á og máluðu,meira að segja kirkjan okkar á Stokkseyri varð að vera með í myndinni,síðan voru gerðar sjálfsmyndir og þær settar við hvert hús. Heimilisföng voru mikið til umræðu og mikið spjallað hér er útkoman,virkilega flott líkan að þeirra sýn af Stokkseyri sem eitt barnið kallaði alheiminn og með sanni má segja að svo sé þessa stundina.

 

öskudagur og fl 092