Alþjóðlegur bangsadagur 27. október

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum ætlum við að hafa bangsadag

föstudaginn 26.okt.

Börn og starfsfólk er hvatt til að koma með bangsa í leikskólann.

Lesnar verða bangsasögur og sungin bangsalög,og óvæntir bangsagestir koma í heimsókn. 🙂