Barnabær 2013


Barnabær 2013

Árgangur 2007 var fyrsti árgangurinn á leikskólastigi til þess að taka þátt í Barnabæ. Leikskólabörnin settu þá á fót leikjastöð ásamt nokkrum eldri skólanemendum, og varð svo úr að stöðin þeirra var ein sú vinsælasta á Barnabæjarhátíðinni sjálfri.