Bleikur litadagur á morgun 07.10.’14

Þriðjudaginn 7.október verður bleikur litadagur hjá okkur í leikskólunum Brimveri og Æskukoti. Þá mega börnin klæðast einhverju bleiku eða mæta með bleikan efnivið sem nýtist okkur í föndri dagsins.

Kv. Starfsfólk :o)

pink