Bókasafnsferð

DSC08268

Börnin á Bátakletti fóru í heimsókn á Bókasafnið á Stokkseyri í dag. Börnin fengu að velja sér bækur til að skoða og höfðu þau mikið gaman af. Sjá nánar í Fréttir af Bátakletti undir dálkinum Deildir hér að ofan.