Börn frá leikskólum Árborgar syngja fyrir borgarana föstudaginn 13.maí


Elstu börnin af leikskólum Árborgar gera víðreist og syngja fyrir


borgarana föstudaginn 13.maí. Á Selfossi við Bókasafn Árborgar og í Grænumörk, við


Kumbaravog á Stokkseyri og við Dvalarheimilið Sólvelli á Eyrarbakka.

9:30 Bókasafn – söngur á tröppunum


 


10:00 Grænamörk – söngur


 


10:45 Kumbaravogur, Stokkseyri – söngur


 


11:20 Dvalarheimili Eyrarbakka – söngur