Brandur

10893353_10152922370949178_1348978767_n

 

Allir hópar tóku þátt í jógastundum í dag þar sem bókin Brandur var meðal annars lesin, en í henni leynast fullt af jógastöðum og æfingum. Ef þið eigið hana heima þá mælum við eindregið með því að þið gefið ykkur tíma í að lesa hana fyrir börnin og gera með þeim æfingarnar samhliða lestrinum. Sjá nánar í jógadagbókinni okkar hér á heimasíðunni.