Breytingar

Smávægilegar breytingar hafa orðið á jólaundirbúningi okkar og set ég hér upp dagskránna eins og hún ætti þá að verða endanleg.

 

Mánudagur 6.des piparkökubakstur á Merkisteini.

Þriðjudagur 7.des piparkökubakstur Kötlusteinn

7.des Elsti árgangur leikskólanns fer upp í Tryggvagarð að sækja jólatréið okkar. Rúta kemur frá umhverfisdeild kl.9.00 og sækir börnin.     

Miðvikudaginn 8.desember er jólaleikrit í sal leikskólanns kl.9.30.

Fimmtudaginn 9.des verður piparkökuskreyting á báðum deildum kl 10.00-12.00 inn í sal.

Kirkjuferð á báðum deildum þriðjudaginn 14.des kl.10.30.

Fimmtudaginn 15.des foreldrakaffi og jólaglugginn okkar verður opnaður kl.10.00

Föstudaginn 17.des Jólaball í sal leikskólanns kl.10.00-12.00.

20.des Rauður dagur.