Brimver 35.ára

Á afmælisdeigi leikskólans kom foreldrafélagið færandi hendi Á afmælisdag leikskólans Brimvers kom foreldrafélag leikskólans færandi hendi og gaf leikskólanum bókagjöf á báðar deildar. Við þökkum þeim kærlega fyrir
Foreldrafélagið er mjög öflugt  og áhugasamt við leikskólann okkar og nýlega komu þær og færðu okkur snjóþotur,rassaþotur og lampa inn á deildar. Næst á dagskrá hjá foreldrafélaginu er að hafa páskaeggjaleit á leikskólalóðinni okkar,börnin eru í óða önn þessa daga að skreyta hænuegg sem verða síðan falin á leikskólalóðinni.Síðan hefst páskaeggjaleitin  á leikskólalóðinni og fyrir hvert hænuegg sem þau finna fá þau venjulegt lítið páskaegg.Síðan bíður foreldrafélagið upp á kleynur og safa er þetta mjög skemmtilegt .
Í foreldraráði við leikskólann Brimver eru:
Elín Birna Bjarnfinnsdóttir 
Sandra Dís Hafþórsdóttir.
Íris Böðvarsdóttir.
Guðlaug Einarsdóttir 
Helga Kristín Böðvarsdóttir 
Íris Ásdísardóttir. .