Dagbók – Hreyfing og jóga

images18I934GOUndir dálkinum Hreyfing og jóga má finna dagbækur þar sem gerð er stutt grein fyrir hverjum og einum tíma. Dagbækurnar eru uppfærðar 2 – 3 sinnum í viku og er markmiðið með þeim að leyfa foreldrum að fylgjast betur með þeirri skemmtun og þeim verkefnum sem börnin þeirra eru þátttakendur í.

Góðar stundir!