Elsti árgangur

Elsta árgangi

Elsta árgangi leikskólans börn fædd 2005  var boðið að koma og vera við opnun jólaglugga BES sem verður 6.desember .kl.10.00.Börnin fara með skólabílnum og er áætlaður heimsóknartími ein klst.