Febrúar

7.febrúar  fer elsti árgangur leikskólans  í heimsókn í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyri þar sem þau taka þátt í leik og starfi með nemendum 1.bekkjar.

9.febrúar er appelsínugulur dagur hjá okkur í leikskólanum.

18.febrúar bjóðum við öllum konum upp á gæðamola og sólskinsdrykk.