Fjaðrir og hringferð um Ísland

Ísland-mynd

 

Í dag fengu allir hópar að vinna með fjaðrir í jóga – en þær koma einstaklega vel að notum þegar unnið er með öndunaræfingar hjá börnum. 

Elstu árgangarnir fóru síðan hringferð í kringum fallega landið okkar. Hægt er að fræðast meira um það með því að kíkja í jógadagbókina okkar undir dálkinum Hreyfing og jóga hér að ofan.