Fjólublár litadagur

Þriðjudaginn 2. júní verður fjólublár litadagur í Heilsuleikskólanum Brimveri-Æskukoti. Þá mega börnin mæta í fjólubláum fatnaði og/eða mæta með fjólubláan efnivið til að föndra úr.