Fjör í sal – 28.11.2014

Í dag var „Fjör í sal“ í umsjá barnanna á Merkisteini. Börnin frumsýndu leikritið „Yfir brúnna“ og tóku nokkur lög fyrir áhorfendur. Sjá nánar lýsingu og myndir  inni á síðunni „Fréttir af Merkisteini“ undir dálkinum Deildir hér að ofan.