Foreldrafélag leikskólans

Foreldrafélag leikskólans kom og færði okkur fjórar snjóþotur og átta þoturassa,einnig ggaf það leikskólanum tvo vegglampa.Þökkum ynnilega fyrir.Nú vantar börnunum  bara snjó til að geta farið að renna sér á þotunum.

Veðrið er alla daga svo fallegt á Eyrarbakka þó svo sé kalt og mikið er um að farið sé í gönguferðir.