Föstudagsdanspartý og Sirkussýning

Það var mikið um að vera í hreyfistund í dag og komumst við að því að hér á Brimveri leyndust nokkrar framtíðar sirkusstjörnur. Sjá nánar í Hreyfistundardagbókinni okkar! :o)