Fræðslufundur um málþroskaröskun

 

imagesEF3RUUT2

Laugardaginn 30. maí nk. munu nokkrir talmeinafræðingar halda stuttan fræðslufund fyrir foreldra barna með málþroskaröskun í Vallaskóla og verður fundurinn frá kl. 10 – 12.

.

Sjá nánari upplýsingar hér – skráningarfrestur er til 25. maí.

.