Fréttabréf

 

Nýlega var opnuð ný  heimasíða fyrir  Brimver.

Hægt er að komast inn í hana með því að fara inn á heimasíðu Árborgar, skólar finna Brimver og er þá linkur inn á heimasíðuna okkar þar .

 

Nýlega var opnuð ný  heimasíða fyrir  Brimver.

Hægt er að komast inn í hana með því að fara inn á heimasíðu Árborgar, skólar finna Brimver og er þá linkur inn á heimasíðuna okkar þar .

 

Föstudaginn 12 mars fengum við  í heimsókn  til okkar  fallega páskaungar.

 


26.mars     Gulur dagur

Þá koma allir með eða í viðkomandi lit  og við spáum í gula litinn í umhverfinu okkar.

 


Merkisteinn er að skoða umhverfi sitt og farið er mikið í gönguferðir með börnin sem er alltaf mjög skemmtilegt.

Í mars á  að fara í gönguferð og taka myndir af húsum,götunni og því sem fangar hugann.Vinna síðan úr ljósmyndunum sem teknar voru og setja þær upp.Svo er að sjálfsögðu undirbúningur fyrir páskana.

 


 Á Kötlusteinn er verið  að vinna verkefni með krumma með börnunum og finnst börnunum það gaman mikið er pælt í honum krumma hvað hann er að gera, unnið úr verðlausu efni eftirlíkingar af krumma og sungin eru krummalög. Krummi er alltaf vinsæll

 


Síðasta miðvikudag átti Brimver 35 ára afmæli leikskólanum Foreldrafélag leikskólans  gaf  af því tilefni hvorri deild um sig  veglegan bókapakka og var heildarverðmæti gjafarinnar rúmar 20 þúsund krónur.Við hér í leikskólanum þökkum kærlega fyrir.

 


Um næstu helgi stendur foreldrafélagið fyrir páskaeggjaleit á leikskólalóðinni.  Leitin verður með sama sniði og í fyrra enda tókst hún afar vel þá.  Við ætlum að hittast klukkan 11 sunnudaginn 28.mars nk. á leikskólalóðinni, börnin leita að máluðum hænueggjum sem falin eru hér og þar um skólalóðina og að launum fá þau öll lítil súkkulaðiegg.  Foreldrafélagið býður uppá kaffi og kleinur að leit lokinni og hvetjum við alla til að mæta og taka þátt í skemmtilegum leik