Gleðilega hátíð

wreath

Starfsfólk Heilsuleikskólans Brimvers/Æskukots óskar börnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir ánægjulega samveru og samstörf árið 2014. Við vonum að jólahátíðin veiti ykkur birtu og yl, og að gleði og gæfa fylgi ykkur um ókomna tíð.

Leikskólinn verður lokaður 2.janúar 2015, og mæta börnin aftur til leiks mánudaginn 5.janúar.

Kær kveðja,

Starfsfólk Brimvers/Æskukots.