Sumarkveðja

Starfsfólk Heilsuleikskólans Brimvers – Æskukots óskar börnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðinni önn. Megið þið hafa það sem allra best í sumarfríinu, svo sjáumst við aftur hress og kát í ágúst.

 

Tilvonandi 1.bekkingum sendum við okkar bestu heillaóskir fyrir komandi grunnskólagöngu.

 

Bestu kveðjur,

starfsfólk Brimvers – Æskukots.