Góð gjöf til Heilsuleikskólans Brimvers

 

 

 

 

1Gjöf frá Saga film 34

Leikskólinn Brimver fékk höfðinglega gjöf frá kvikmyndarfyrirtækinu Tappeluft í Noregi sem gaf leikskólanum 5 stk. Rabo hjól og er mikil gleði með þau í leikskólanum. Leikskólinn Brimver er 38 ára gamall og má telja að þau hjól sem hafa verið í notkun  séu mörg álíka gömul svo þetta var kærkomin glaðningur.