Góðir gestir

Fengum skemmtilega gesti í heimsókn í dag 13.des.
Álfrún Auður og Alexander  Freyr komu í heimsókn í Brimver og spiluðu og sungu með börnunum við mikinn fögnuð viðstaddra.
Þökkum við þeim hjartanlega fyrir komuna.