Gönguhópur starfsfólks

Stofnaður hefur verið gönguhópur á meðal starfsfólks Brimvers og Æskukots. Hópurinn hittist 1x í viku og gengur fyrirfram ákveðnar leiðir á Eyrarbakka, Stokkseyri, Selfossi og í Þorlákshöfn. Það er gott að hreyfa sig í góðra vina hópi, andleg og líkamlega heilsa styrkist, hláturtaugarnar láta vel í sér heyra og okkur líður vel!

Göngutúr