Grænn litadagur

Þriðjudaginn 3.mars verður GRÆNN litadagur í leikskólanum. Þá mega börnin mæta í grænum fötum og/eða taka með sér grænan efnivið sem hægt er að föndra úr