Gull-litaður dagur

Þriðjudaginn 5. maí er gull-litaður dagur í leikskólanum. Þá mega börnin klæðast gull-lituðum klæðnaði og/eða koma með gull-litaðan efnivið til þess að föndra úr.