Gullkorn

 

 

Börn á öllum aldri eiga það oft til að gefa frá sér einlæg og skemmtileg gullkorn.

 

Hér er eitt slíkt sem fær eflaust marga til að brosa:

 

 

Strákur segir við mömmu sína : – Mamma, alltaf þegar ég meiði mig í leikskólanum segja konurnar að ég eigi að bíta í öxlina ( jaxlinn).

 

 

Eigið góða helgi gott fólk og munum að það besta sem við eyðum í börnin okkar er tími!