Gulur dagur

Gulur dagur og vinardagur.

Í dag föstudaginn 26, mars var gulur dagur hjá okkur i leikskólanum. .

Einnig erum við búin að vera með vinarþema þessa viku og höfum við verið að ræða um vináttu syngja vináttulög og allir bjuggu til vinattubönd sem við settum í krukku,síðan settum við nöfnin okkar allra í skál sem við drógum síðan úr og gáfum þeim aðila sem við drógum vináttubandið okkar.