Haustmálverk og sjálfsmyndir

10723072_10152718552029178_2025354969_n

Börnin á Bátakletti hafa verið dugleg við að búa til fallega málverk inni í listasmiðju undanfarna daga. Falleg haustmálverk og skemmtilegar sjálfsmyndir eru meðal verkefna sem þau hafa unnið og hanga nú uppi á veggjum deildarinnar. Sjá nánar í Fréttir af Bátakletti undir dálkinum Deildir hér að ofan.