Haustþing 4.október

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið á Selfossi föstudaginn 4.október n.k. Þá verða Leikskólarnir Brimver og Æskukot  lokaðir vegna þátttöku starfsfólks í þinginu.