Heimsókn

Við fengum heimsókn á Bátaklett frá Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar .krakka úr 7.bekk sem komu og lásu fyrir okkur um hana Línu Langsokk. Við vorum úti að leika okkur í snjónum svo við fórum öll í bíslagið og hlustuðum með athygli var þetta mjög skemmtilegt.