Hjóladagur 7. maí

Minnum á hjóladaginn okkar sem verður á morgun, en þá mega börnin koma með hjólin sín í leikskólan og að sjálfsögðu eiga hjálmarnir að fá að fylgja með.

 

Lögreglan kíkir í heimsókn og yfirfer hjólin ásamt því að gefa börnunum hjólalímmiða.

 

Yngstu börnin munu hjóla á leikskólalóðinni, en þau eldri fá að hjóla á afmörkuðu svæði fyrir utan leikskólan.

 

Allir að muna eftir hjálmunum!