Hjóladagur í Æskukoti

Children_Bicycle_Helmets-300x285Við ætlum að vera með hjóladag Föstudaginn 14.júní.

 

En þá mega börnin koma með sín eigin hjól hvort sem það eru þríhjól, hlaupahjól eða “venjuleg” hjól

Yngri deildin Fiskaklettur  hjólar á lóð leikskólans  og eldri börnin fá afmarkað svæði til að hjóla á fyrir utan leikskólalóðina á Blómsturvöllum.

Allir verða að koma með hjálmana sína að sjálfsögðu.

Við ætlum að fá lögregluna til að koma  í heimsókn og skoðar hjólin okkar.ALLIR_~1