Hjóladagur

Fimmtudaginn 7.maí verður hjóladagur hjá Brimveri-Æskukoti. Þá mæta börnin með hjólin sín og hjálma í leikskólan og fá að hjóla um á lóðinni og á girtu plani fyrir utan leikskólan.

Lögreglan mætir á svæðið og skoðar hjól barnanna. Ef þau standast skoðun fá börnin límmiða á hjólin sín.