Holuhraun stigmagnast

Um daginn voru eldri börnin á Fiskakletti að mála inni í listasmiðju. Þegar búið var að raða upp listaverkunum hlið við hlið, kom í ljós að þau líktust ansi mikið eldglæringunum úr Holuhrauni. Því var ákveðið að kalla verkið: Holuhraun stigmagnast. Ótrúlega flott og skemmtilegt listaverk! Sjá nánar í Fréttir af Fiskakletti undir dálkinum Deildir hér að ofan.

10719307_10152712383909178_2009451672_n