Hreyfistund 02.10.’14

Í hreyfistund í dag unnum við mikið með liti, tölur og fínhreyfingar. Við æfðum einnig þol, snerpu og köst. Börnin skemmtu sér konunglega hvort sem þau voru 1 árs eða 5 ára. Sjá nánar í Hreyfistundardagbókinni okkar undir dálkinum Hreyfing og jóga hér að ofan.