Janúar

10.janúar
Vasaljósadagur.Þá mæta allir sem eiga vasaljós með sér þann dag og við slökkvum ljósin og rannsökum leikskólann okkar með vasaljósi

14.janúar.
Fjólublár dagur,allir mæta í einhverju fjólubláu og við skoðum hvað er fjólublátt í umhverfinu okkar.

21.janúar
Bóndadagur
Á Bóndadegi ætla börnin að bjóða pöbbum, öfum, frændum og bræðrum upp á hákarl og sterkt kaffi
27.janúar.
Þorrablót í leikskólanum