Jóga: 22.09.’14

 

bók

Í jógatímunum í dag var bókin Fúsi og Frikki fara til tunglsins lesin fyrir börnin og áttu þau að gera æfingar í samræmi við söguþráðinn. Börnin lærðu einnig nýtt lag, nýja leiki og nýjar öndunaræfingar. Sjá nánari lýsingu á tímunum í Jógadagbókinni okkar undir dálkinum Hreyfing og jóga hér að ofan.