Jólaball.

Í morgunn var jólaball hjá okkur hér í Brimveri

Dansað og sungið var í kring um jólatréð okkar og við fengum frábæra sveinka í heimsókn.

Foreldrar,starfsfólk og börn skemmtu sér hið besta og jólasveinarnir komu með góðgæti til að færa börnunum.