Jólaball

Jólaballið verður í Æskukoti fimmtudaginn 15.desember kl.10.30.
Þá verður dansað og hoppað og skoppað.Karen okkar ætlar að spila á gítarinn og við syngjum jólalögin og dönsum í  kríng um jólatreð okkar. Siðan fáum við jólamat í hádeiginu,hangikjöt með öllu tilheyrandi. Bara stuð.