jólagjöf

Við í leikskólanum Brimveri fengum frábæra gjöf Hún Stella okkar kom ásamt pabba sínum honum Matthíasi Már  Magnússyni og færði okkur geysladiska með ýmsum jólalögum og barnalögum.Er þetta mikil og góð gjöf og þökkum við hjartanlega fyrir. Samtals voru þetta 13.geysladiskar sem við fengum.